UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Ofnbakaður Camenbert brauðréttur Brauð og kökur
Ljúffengur réttur við öll tækifæri
6-7 fransbrauðsneiðar
1 græn papríka
1 rauð papríka
1 Camenbert ostur
1/2 til 1 skinkubréf
1 peli rjómi

Hitið ofninn í 175-180 gráður.
Brytjið ostinn niður og setjið með rjómanum í pott og hitað við meðalhita (ekki sjóða).
Takið endana af brauðsneiðunum og dekkið botninn á ofnföstu fati með því.
Saxið papríkuna og skinkuna smátt og dreifið yfir brauðsneiðarnar.
Hellið svo rjóma/camenbert bráðinni yfir og bakið í ofninum í ca. 15-20 mínútur.

Sendandi: Inga Hrönn Árnadóttir <inga@hagstofa.is> 20/04/2001



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi