UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Paprikuostaídýfa Óskilgreindar uppskriftir
Ídýfa/salat fyrir Ritzkex Stelpunum í saumó finnst þetta algjört æði
1 dós sýrður rjómi (10%)
Tæplega 1 paprikuostur (ca. 3/4)(þessi harði, ekki smurostur)
Rauðlaukur (ca 1/4 ef hann er stór)annars bara smakka sig áfram

Rauðlaukur skorinn mjög smátt (ég skelli honum í mixara).
Paprikuosturinn rifinn á rifjárni. Mér finnst reyndar betra að setja hann líka í mixara því hann límist svo við rifjárnið, algjört vesen. Þá setur maður sýrðan rjóma og ostinn, í bitum, í mixerinn og maukar þetta saman. Bætir svo smátt skornum rauðlauknum út í og blandað saman. Gott að kæla aðeins í ísskáp.
Borið fram með Ritzkexi.

Sendandi: Dæs 19/03/2001Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi