UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Heitt Brauð(Heit Ostaveisla) Brauð og kökur
Saumaklúbbsréttur.Einfaldur og góður.
1 Stóri Dímon
1 Camebert
1 Piparostur
1 Peli Rjómi
1 Lítið samlokubrauð
1 Dós Sveppi
1 Poki frosið Broccoli

Setjið alla ostana í pott ásamt rjómanum og látið bráðna.
Rífið brauðið nyður og látið í eldfastmót.Sjóðið Broccolið og setjið það síðan yfir brauðið.Saxið sveppina og stráið þeim yfir Brauðið.
Hellið síðan Ostasósuni yfir.Gott er að láta smá rifin ost yfir allt saman.
Hitið í ofni.


MEÐLÆTI:
Rifsberjagel.

Sendandi: Soffía <drottningin@isl.is> 28/01/2001



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi