UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Marengs kossar Smákökur og konfekt
Einfalt og fljótlegt - Tilvalið í jólabaksturinn
2 stk. eggjahvítur
1/2 tsk. vanilludropar
2/3 bolli. sykur
3/4 bolli. kókosmjöl
3/4 bolli. suðusúkkulaði (saxað)
smá salt

ÞEYTA EGGJAHVÍTU, VANILLUDROPA OG SALT.
BÆA SYKRI SAMAN VIÐ OG STÍFÞEYTA.
(ÁTT AÐ GETA SNÚIÐ SKÁLINNI VIÐ ÁN ÞESS AÐ DEIGIÐ HREYFIST)
SÚKKULAÐI OG KÓKOSMJÖLI BLANDAÐ SAMAN VIÐ.
HRÆRT VARLEGA MEÐ SLEIF. (EKKI HRÆRIVÉL)
KLÆÐA PLÖTU MEÐ BÖKUNARPAPPÍR OG DEIGIÐ SETT Á MEÐ TSK.( CA.20-25 STK )
BAKAÐ Í 15-20 MÍN. VIÐ 170c (KÆLIÐ)
GOTT ER AÐ BRÆÐA SÚKKULAÐI OG PENNSLA BOTNINN.

GEYMIÐ Í VEL LOKUÐUM PLASTPOKUM EÐA KRUKKUM Í KÆLI. (MÁ EINNIG FRYSTA)


EINNIG MÁ BÆTA SAMAN VIÐ DEIGIÐ UPPÁHALDS SÆLGÆTINU YKKAR.
(SS.LAKKRÍS,M&M,SMARTÍS,SNIKERS,MARS,OG FL OG FL.)
(MUNIÐ BARA AÐ SKERA ÞAÐ NIÐUR EÐA SAXA ÞAÐ EF UM STÓR STK.ER AÐ RÆÐA).


Sendandi: ELLÝ <vip21@binet.is> 10/11/2000



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi