UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Næstum því Hlölla samloka Brauð og kökur
Rosalega gott og fljótlegt sem allir geta borðað !!!nammi namm !!!
samlokubrauð
skinka
aromat
grænmeti (t.d. kál, paprika, tómatar)
pítusósa
ostur

Steikja skinkuna ágætlega og krydda hana með Aromati bara lítið !
setja ost ofan á og láta hann bráðna !
Hita tvær brauðsneiðar á pönnunni (þannig að verði stökkt)
setja pítusósu á brauðið tómata,skinkuna,kálið og það sem hver vill !!
hún á helst að vera 10-15 cm há og djúsí !!!
Þetta er svo gott að það er alveg hrikalegt !!!

Sendandi: Laufey 29/08/2000Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi