UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Camembert pasta Pizzur og pasta
Þykkt og bragðgott pasta!
2 paprikur
1 laukur
1 rauðlaukur
3 hvítlauksrif
2-3 gulrætur

sósa!
½ camembert
1 peli rjómi
1 dós tómatpure
1½ dl tómatsósa

Allt grænmetið þvegið, saxað smátt og steikt á pönnu! Síðan þegar það er orðið vel steikt þá er það sett í pott! Síðan er osturinn bræddur á pönnunni sem grænmetið var steikt á (ekki þvo hana á milli) Rjóminn setur út í bræddan ostinn síðan tómatpuran og tómatsósan sett út í ásamt grænmetinu og soðnu pasta!!

Borðað með hvítlauksbrauði og fersku salati.

Sendandi: Karl Þórður Indriðason <kalli17@mi.is> 22/08/2000



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi