UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Heit ávaxtabaka Brauð og kökur
Mjög fljótgerð og ljúffeng bæði með kaffinu ef óvæntan gest ber að garði og sem ábætisréttur.
1 bolli hveiti
1 bolli sykur
1 stk. egg
1/2-dós niðursoðnir ávextir með safanum -blandaðir ávextir eða hverjir þeir sem til eru í kotinu.

1/2 bolli púðursykur
1/2 bolli kókosmjöl

rjómi eða vanilluís

Hveiti, sykri, eggi og ávöxtunum ásamt safanum blandað saman - ávextirnir settir síðast.
Látið í eldfast mót. Púðursykrinum og kókosmjölinu stráð yfir.
Bakað í miðjum ofni við 200° í 30 mínútur.
Borið fram heitt með þeyttum rjóma eða vanilluís og etið með góðri lyst.

Sendandi: Hallmundur Kristinsson <hallkri@ismennt.is> 08/12/1995Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi