UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
kjötkássukjöt Kjötréttir
er gott í maga:) sérstaklega ef það er drukkið með malti
200gr lambakjöt(eins og þú vilt það)
200gr nautakjöt(-II-)
kriddað með sisonall
50gr smjörlýki
1stór(2 litlir)tómatur
steinselja eðalaukur af vild

setjið smjörlýkið á pönnu og látið bráðna, steikið nauta- og lambakjötið á pönnunni kryddað að vild, sjóðið tómatana og steinseljuna eða laukinn saman í mauk og dreifið yfir kjötið meðan það steikist.

rjómasósa bragðast mjög vel með réttinum

Sendandi: Friðljót & pási hans afa <000> 12/01/2000Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi