UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Ítölsk grænmetissúpa Súpur og sósur
Eftirlætis súpan mín.
ólívuolía
laukur og rif af hvítlauki
tvær kartöflur
gulrætur, paprika o.fl. grænmeti
dós af Hunt´s whole tomatoes
lítil dós af tómatpurée
salt, pipar og basil
grænmetiskraftur
pastaskrúfur
vatn

Fyrst lætur maður ólívuolíu í pott og saxar einn lauk þar útí og kremur eitt rif af hvítlauki líka.
Svo saxar maður svo sem tvær kartöflur, gulrætur, papriku og allt það grænmeti sem maður girnist mest.
Svo hellir maður einni dós af Hunt´s whole tomatoes og lítilli dós af tómatpurée, salt og pipar.
Svo u.þ.b. 7 dl af vatni með vænum skammti af grænmetiskrafti útí (einn tening) svo bara smá basil.
Sjóða í 15mín og bæta svo nokkrum pastaskrúfum út í og voilà: grænmetissúpa...

Sendandi: Fidrika <fridrika@flott.is> 01/12/1995



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi