UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Chili-bollur ala-tengdó Kjötréttir
Soldið sterkt og ógeðslega gott
500 gr hakk
1 pakki ritzkex
1 pakki lauksúpa eða púrrulauksúpa
1 stk egg

sósa:
1/2 krukka HEINZ chilisósa
1 krukka rifsberjahlaup
gott að bæta kínablöndu útí
bera fram með hrísgrjónum,gulum baunum og karteflum
drekkið kók með, must

Viljið þið vita hvernig á að malla bollurnar?
setjið hakkið í skál og hrærið saman hakki egginu og súpunni.
myljið kexinu útí og blandið vel saman. Búið til litlar bollur og steikið.
bræðið svo hlaupið og bætið svo sósunni útí (og kínablöndunni)
setjið bollurnar útí og látið malla í 10 mín. á vægum hita.
VERÐI YKKUR AÐ GÓÐU.

Sendandi: Rúna 05/06/1999Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi