UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Skinkuhorn Brauð og kökur
Svakalega mjúk og góð skinkuhorn - eins og þau gerast best!
100 gr. smjör
900 gr. hveiti
60 gr. sykur
1/2 tsk. salt
1/2 lítri mjólk
1 pakki þurrger (ötker)
Fylling:
1 pakki skinkumyrja
Penslun:.
Mjólk og einhver fræ t.d. valmúgafræ (birki)

Blandið saman hveiti, sykri og salti og myljið smjörið út í. Hitið mjólkina rétt volga ca. 28 gráður og leysið gerið upp í henni: Hellið mjólkinni saman við þurrefnin og hnoðið. Látið lyfta sér í 40 mín. Hnoðið aftur og látið lyfta sér í 30 mín. Skiptið deginu í fimmm hluta. Hvern hluta á að fletja út í hring og skipta í 8 hluta (alveg eins og gert er með pizzur) setja ca. 1/2 - 1 tsk af skinkumyrju á hvern hluta og rúlla upp í horn. Pensla með mjólk og strá fræum ofan á (má sleppa). Bakist við 200 gráða hita þangað til hornin eru orðin ljósbrún.


Sendandi: Guðbjörg <gmtoyota@isholf.is> 31/05/1999Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi