UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Pylsubrauðssamloka Brauð og kökur
Hljómar illa en bragðast vel!
Pylsubrauð
Roastbeef í sneiðum
Fetaostur með tómötum og ólífum
Agúrkusalat æi svona í sætum sykurlegi (sneiðar)


Skerðu pylsubrauðið á hefðbundinn hátt og raðaðu tveimur til þremur sneiðum af roastbeefi neðst í það. Þar ofaná kemur síðan osturinn og gott er að velja með smá tómat úr krukkunni og eina tvær ólífur að auki. Að lokum er gott að setja agúrkusneiðarnar yfir. Skolist niður með mildu rauðvíni.
Sendandi: Kristrún Lind <Kristrun@isafjordur.is> 11/05/1999Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi