UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Bollur Brauð og kökur
Noskar hveiti bollur
200 gr.ger eða 4pokar þurrger.
200 gr.sykur.
400gr.smjörl.
1 1/2.l mjólk
ca 2kg hveiti.
kardimonur eftir smek

Mjólkin hituð upp að ca 37c (gerið brætt út í)ég nota þurrgerið hrærir það
bara saman við hveitið.
Þurrefnum blandað samman og mjólkini hnoðað út í
þetta á að vera frekar þunnt,látið hefa sig þar til deigið er næstum 2fallt
eða ca.40min.
Hnoðið deigið svo aftur og bætið við hveiti
þar til deigið hættir að loða við hendur.
Rúsinur settar í ef til vil mótaðar bollur og látnar hefa sig undir t.d.
diskaþurrku ca 20.mín eða sirka
2falldar.bakaðar við 225c í ca 10-15min.
Gott í snúða og annað sætabrauð.

Sendandi: Ella <ogunnars@online.no> 04/04/1999Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi