250 g suðusúkkulaði 
24 ladyfingrs (kex) eða  
 2 hrærðir tertubotnar 
 2 bollar mjög sterkt kaffi ( kælt ) 
 6 egg 
 6 msk granulated sykur 
500 g rjómaostur 
1/2 dl rjómi
              
               
             | 
             
              
Leggið kexið eða tertubotnanna í bleyti í kaffið ( ef notaðir eru botnar eru þeirskornir út eftir mótinu sem nota á ). Leggið helminginn af ladyfingers kexinu í botninn á glermóti.  Hrærið eggjarauður og sykur þar til létt og ljóst.  Hrærið rjómaostinn mjúkan með rjómanum og blandið eggjahrærunni saman við rjómahræruna.  Setjið helminginn af hrærunni yfir kexið í mótinu, stráið helmingnum af súkkulaðinu yfir, þá kexi, síðan því sem eftir er af rjómaostahrærunni og efst súkkulaði.  
Látið standa í 2-3 klst. áður en borið er fram. 
Setjið kakó yfir þá er þetta orðið svoldið bakaríslegt 
Svo er líka gott að bleyta botninn með kaffi og captein morgan...........
              
               
             |