UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Grillaðar kryddrækjur með avókadósósu Fiskréttir
Grillaðar kryddrækjur með avókadósósu
Hráefni:
500 gr rækjur
75 gr beikon
1 egg
1 msk maizenamjöl
1 tsk salt
½ tsk pipar
brauðrasp
matarolía til djúpsteikningar

Hráefi í súrsæta sósu:
2 ½ dl vatn
50 gr sykur
5 msk borðedik
1 msk tómatkraftur
2 msk sojasósa
maizena-sósujafnari
Ca 50 gr ananaskurl

Súrsæt sósa:
Setjið vatn, sykur, edik, tómatkraft og sojasósu í pott og hleypið upp suðu. Setjið ananaskurl ásamt safa út í og þykkið sósuna með sósujafnara.

Djúpsteiktar rækjur:
Hakkið rækjur og beikon í matkvörn. Hrærið egg og maizenamjöl saman við og kryddið með salti og pipar. Mótið bollur um 20 stórar eða 45-50 litlar. Veltið bollunum upp úr brauðraspi. Hitið matarolíu í ca 150-180 °C í djúpum potti og djúpsteikið bollurnar.

Sendandi: Nafnlaus 01/11/1998



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi