UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Vatnskaka Óskilgreindar uppskriftir
Kaka að hætti ömmu.
300gr. Vatn
100gr. Rúsínur
200gr. Sykur
200gr. Smjörlíki
1tsk Kanill
1tsk Negull
300gr. Hveiti
1tsk Natron (matarsódi)
2tsk LyftiduftVatn,rúsínur,sykur,smjörlíki,kanill og negull eru sett í pott og soðið í 3 mín. Kælið vel. Svo er afgangurinn settur saman við.
Setjið svo í hringform annað hvort með bökunarpappír eða smyrjið með bráðnu smjöri.

Hitið ofnin 175°c
Setjið kökuna inní og leyfið henni að bakast í 15 til 20 mín.
Gott er að pota í hana þegar það er komin 15 mín til að ath hvort að hún sé til búin.
Ég set glassúr svo ofaná hana þegar hún er orðin nógu köld.


Sendandi: Sandra Katrín Ingibjörnsdóttir <catladie17@outlook.com> 25/03/2016Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi