UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kjötbollur í salsasósu Óskilgreindar uppskriftir
ostafylltar kjötbollur í salsasósu með mexikó ívafi
500gr hakk
100gr rifinn mexikóostur
1dl brauðraspur
100gr kotasæla
1bréf takókrydd (original taco spice mix)
1stk egg
50gr rifinn laukur
200gr gratin ostur
5dl salsasósa
1box rjómaostur

hakk, mexikóostur, brauðraspur, kotasælu, takókryddi, eggi og lauknum er hrært saman, búnar til kjötbollur. Rjómaosti er smurt í botn á eldfast mót, alsasósan er sett ofaná í botninn. Kjötbollur settar ofaná sósuna og rifinn ostur stráð yfir.
Sett í ofn á 180°C í 25-30 mín.
Borið fram með doritos og sýrðum rjóma.

Sendandi: GAG <gag@svaka.net> 12/04/2013Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi