| 4 Egg 2 og hálfur dl sykur
 1 og hálfur dl hveiti
 3 ts kanill
 2 ts natron
 hálf ts salt
 1 ts vanilludropar
 1 dl Olía
 4 dl rifnar gulrætur
 
 | 1.Stilltu ofninn á 175 gráður með blæstri. 2.Hrærðu egg og sykur vel saman.
 3.Blandaðu hveiti, kanil, natron, salt og vanilludropa í sér skál. Helltu því svo oní eggjasykurblönduna.
 4.Svo setjiði olíuna oní og hrærið.
 5.Hrærðu varlega þegar þú setur næst rifnu gulræturnar ( það er gott að setja bara smá í einu. )
 6. Hellið kökuni svo í form.
 7. Settu formið með deiginu í miðjann ofninn á 175 gráður í ca. 25 mín.
 
 
 |