UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Eggjalaust bananabrauð Óskilgreindar uppskriftir
Mjög gott bananabrauð sem hentar fólki með eggjaofnæmi.
1 bolli sykur
2 bollar hveiti
1 tsk matarsódi (natron)
2 tsk lyftiduft
2-2,5 dl mjólk
2 stappaðir bananar

Brauðform eða kökuform

Stappa tvo banana sem eru vel þroskaðir og stórir. Hræra mjólk og stappaða banana saman og setja svo allt hitt saman við. Hræra létt saman og baka í brauðformi í 1 klst. við 180 gráður en eitthvað styttra ef notað er kökuform (30-40 mín).
Sendandi: Friðrika Kr. Stefánsdóttir <fridrika@flott.is> 10/12/2012Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi