UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Bláberjamuffins Óskilgreindar uppskriftir
Unaðslegar bláberjamuffins
115 gr. smjör
1 ¼ bolli sykur
2 egg
2 bollar hveiti
2 tsk. salt
2 tsk. lyftiduft
½ bolli mjólk (meira ef þarf)
½-1 tsk. vamilludropar
1 bolli bláber

-Þeytið smjör og sykur saman þar til blandan lýsist.
-bætið eggjunum útí einu og einu og hrærið vel á milli. Þeytið þessu vel saman þangað til ykkur finnst blandan orðin loftmikil og ljós
-Bætið þurrefnum + mjólk útí og hrærið þar til það er blandað.
-Bakið í ofni við 180°C í 30 mín.

Látið standa á borði þar til þær kólna ALVEG

Sendandi: Rán Bjargardóttir <ranbjargar@gmail.com> 05/10/2012Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi