UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Bananabrauð Óskilgreindar uppskriftir
Hollt og gott bananabrauð
1b. XyloSweet
2b. Grófmalað spelt
2tsk. Vínsteinslyftiduft
2,5 dl af sjóðandi vatni
Tveir stórir bananar

Val er um að mölva 100 gr af heslihnetum og setja í brauðið ef manni finnst heslihnetur góðar.

Bananar stappaðir, öllum þurrefnum blandað saman og svo vökvanum og svo banönunum. Allt hrært saman og sett í form. Ég nota sílíkonform sem er 20x25cm og þá verður þetta meira svona "skúffukökubrauð". Bakað í ofni við 175C° í 30 mín en lengur ef notað er venjulegt brauðform, þá upp undir 1 klst. Fylgjast með og stinga í og draga hreinan hníf upp úr brauðinu áður en það er tekið úr ofninum.
Sendandi: Friðrika Kr. Stefánsdóttir <fridrika@flott.is> 26/09/2012Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi