UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Hakksúpa/ haustsúpa Óskilgreindar uppskriftir
dásamlega góð súpa fyrir kalda haustdaga
500 gr nautahakk
8-10 gulrætur
11/2 laukur
1.ten nautakraftur
1.do nýrnabaunir
1.dl hrísgrjón
3 hvítlauksrif
salt og pipar
vatn

byrjar á að setja vatn í pott ca 1.líter, nýrnabaunir og hrísgrjón sett úti ásamt nautakrafsteningnum, grænmetið steikt á pönnu og sett í vatnið, kjötið steikt á pönnu og hvítlaukurinn marður samanvið og steiktur með hakkinu kryddað með salt og pipar all síðan sett úti vatnið og soðið í ca einn kl. tíma súpan smökkuð til og borðuð ein og sér eða með einhverju góðu brauði :)
verði ykkur að góðu

Sendandi: Laufey Bövarsdóttir 30/08/2012



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi