UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Heimalöguð BBQ sósa Óskilgreindar uppskriftir
Dásamleg heimatilbúin BBQ sósa. Þessi rífur aðeins í. :-)
1/2 hvítur laukur
3 hvítlauksgeirar
3 matskeiðar Ólívuolía
1 2/3 bolli tómatsósa
1/2 bolli hvítvínsedik
1/3 bolli púðursykur
1/3 bolli Worcestershire sósa
1/4 teskeið Cayenne pipar

Saxið laukana smátt og steikið á vægum hita í ólívuolíunni þar til laukurinn er orðinn mjúkur.

Bætið restinni við og hrærið.

Látið malla við vægan hita í ca. 30 mínútur.

Hrikalega gott með heimatilbúnum BBQ rifjum.

Uppskriftin er fengin af http://www.food.com/ ("Finger Lickin Good BBQ Sauce")

Sendandi: Ingimar Róbertsson <iar@pjus.is> 04/02/2012Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi