UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Túnfiskpasta (gæti ekki verið auðveldara) Óskilgreindar uppskriftir
Pasta með Túnfisk
Pasta
Túnfiskur í olíu
Hvítlaukur
Rauðlaukur
Svartur pipar

Á meðan þú sýður pastað skerðu gróft niður rauðlauk og hvítlauk ( magn eftir smekk).
Þegar pastað er soðið setur þú olíuna af túnfisknum á pönnu ( Vok pönnu helst) og steikir laukinn upp úr olíunni. Svo setur þú pastað út í og svo síðast seturu túnfiskinn og piprar. (gott er að lækka hitann á pönnunni þegar á að setja túnfiskinn út í svo hann brenni ekk við pönnuna)

Sendandi: Andri Örn <andriorn95@gmail.com> 29/01/2012Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi