UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
pizza með pepperoni Pizzur og pasta
mjög góð Ítölsk pizza
1 pakki pizzahveiti

Sósa:
½ teskeið chilikrydd
1 hvítlauksgeiri
3 desilítrar tómatsósa
Salt og pipar

Fylling:
½ krukka sveppir
½ pakkar pepperoni
1 laukur
1 rauð paprikka
Oregano
Rifinn ostur

Byrjið á að gera botninn, farið eftir leiðbeiningum á hveiti pakkanum. Leggið deigið á heita plötu. Blandið sósuna og smyrjið jafnt lag á deigið. Bætið pepperoni, rauðri paprikku og lauk ofan á. Stráið osti, sveppum og oregano yfir. Hitið í ofni í 15 mínútur við 175 gráður.


Sendandi: Óli Fannar Þór þorvarðarson <oli0907@hotmail.com> 03/07/2011



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi