UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Geggjaðar desert kökur Smákökur og konfekt
Stökkar og góðar tilvalið í veislur eða bara afþvíbara :)
120gr smjör
60gr púðursykur/ hrásykur
180gr döðlur (skornar í fernt)
3 bollar Kellogg´s Kornflakes eða Special K (létt mulið)
1 bolli lakkrískurl súkkulaðihúðað
1-1/2 plata suðusúkkulaði frábært að nota orange á móti

Smjör, púðursykur/hrásykur og döðlur sett í pott og soðið saman þar til það verður að mauki (nokkrar mín).
Síðan er Kelloggsið sett út í ásamt lakkrísnum, öllu blandað saman og þrýst í form.
Brætt suðusúkkulaði sett yfir (bara einhvern veginn með sleif
Kælt (eða fryst)
Svo bara skorið í teninga.

og búið til aftur því þetta klárast um leið :)

Sendandi: Ásdís Björg Jónsdóttir <asdisjonsd@gmail.com> 19/06/2011



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi