UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
VATNABOMBA Óskilgreindar uppskriftir
best í heimi! gott fyrir ömmu og afa og lítil börn! Tekur stuttan tíma að gera og óóótrúlega gott! hvað á ég að baka? ÞETTA!
VATN 2DL
HVEITI 1 DL
SYKUR 2 DL
EGG 1
4 TSK LIFTIDUFT
5 MATSKEIÐAR GER
og SVO MÁ BÆTA SMÁ ÍS VIÐ.

þeytið sykur og egg saman þar til það verður að ljósri froðu.
bætið síðan þurrefnum við og síðan skal setja vatnið við. Hrærið varlega! Svo skal finna gott form og baka skal vatnabombuna í ofni á 200° í 22,1 minutur. Svo skal borða með ljúffengum ís! :D æðisleg uppskrift!!!

Sendandi: Matthildur Mýja Bernhard <bernhardjohnson@gmail.com> 23/03/2011



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi