UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Speltsnittubrauð sem molnar ekki Sérfæði
Gott speltsnittubrauð með súpum eða eitt og sér, gerir eitt langt
•5 dl spelti
•1 dl hveitiklíð (má sleppa og nota meira spelti í staðinn)
•1 tsk Himalaya eða sjávarsalt
•1 msk agavesíróp
•2 msk vínsteinslyftiduft
•1-2 dl haframjólk 1,5 dl og 0,5 dl olíu á móti eða sojamjólk hrein jógúrt, súrmjólk eða AB mjólk
•ef þarf smá vatn á móti•Blandið þurrefnunum varlega saman.

•Bætið vökvanum smátt og smátt út í þangað til hægt er að hnoða deigið. Misjafnt er hversu mikinn vökva þarf og gætið þess að deigið verði ekki of blautt, það á sem sagt að vera hægt að hnoða það (en þó ekki mikið).

•Hnoðið og búið til eina lengju (eða tvær styttri) úr brauðinu (álíka þykka og venjulegt snittubrauð). Gætið þess að séu ekki sprungur í deiginu.

•Hitið í um 30 mínútur við 180°C.

•Látið kólna í 10 mínútur og skerið svo í sneiðar og berið fram. Aðlögðuð uppskrift af Cafesigrun.com

Sendandi: Ásdís frænka Jónsdóttir <asdisjonsd@gmail.com> 01/09/2010Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi