| 
 
 
    |   |   |   | 
         
          
          
            | Trallakökur bestu kökur í heimi,getur ekki lifað án þeirra | Brauð og kökur |  
            | bestu kökur í heimi,getur ekki lifað án þeirra |  
            |  |  
            | Trallakökur Hráefni
 2 og ½ dl haframjöl
 1 og ½ dl hveiti
 1 dl púðursykur
 100 g smjörlíki
 ½ tsk lyftiduft
 Aðferð
 
 
 | 1. Blandið saman haframjöli, hveiti, púðursykri og lyftidufti í skál og hrærið vel með sleif. 2. Myljið smjörið saman við hveitiblönduna með fingrunum.
 3. Búið til litlar kúlur úr blöndunni og raðið þeim á plötu.
 4. Þrýstið létt á kúlurnar með gaffli.
 5. Bakið í 180°C heitum ofni í um 10‐12 mínútur.
 
 |  
            |  |  
            | Sendandi: Eggert | 27/04/2010 |  
	   Prenta út 
 |     |   |