UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
chilli sulta Brauð og kökur
geggjuð sulta !! góð með kexi og ostum á beyglurnar osvfrv
2 rauðar paprikur
5 rauðir chilli belgir
300 g sykur
150 ml edik
1/2 poki gulur sultuhleypir

skera papriku og chilli gróft og sett í matvinnsluvél og hakkað smátt.
setja sykur og edik ofan í og blandað
setja allt í pott ásamt hleypinum og soðið í ca 5-7 mín
Látið kólna örlítið og hellið svo í krukkur
Flott að hafa krukkurnar ekki of stórar.

Sendandi: Oddný Guðrún Stefánsdóttir <mohairehf@visir.is> 17/03/2010Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi