UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Rolo-múffur Brauð og kökur
slurp :)


100 gr smjör, lint
100 gr sykur
2 egg
½ tsk vanilluessens
100 gr dökkt súkkulaði
175 gr hveiti
1 tsk lyftiduft
Salt á hnífsoddi
1 dl mjólk
1 Rolo-rúlla


1. Ofninn hitaður í 190°c.2. Smjör og sykur hrært létt og ljóst. Eggjunum þeytt saman við, einu í einu, ásamt vanilluessens.3. Súkkulaðið brætt í vatnsbaði eða örbylgjuofni og hrært saman við.4. Hveiti, lyftidufti og salti blandað saman og hrært saman við deigið í 2-3 skömmtum til skiptis við mjólkina.5. Skipt í 10 múffuform (svona álform eins og fæst t.d. í IKEA), pappírsklædd eða vel smurð (eða húðuð, og síðan er einn Rolo-biti settur á miðjuna á hverju formi og ýtt vel niður, þar til hann er sokkinn í deigið.6. Sett í ofninn og bakað í um 20 mínútur en þá tekið út, látið kólna dálítið í forminu og síðan hvolft á grind.


Sendandi: Linda 18/02/2010Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi