UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Besta samlokan
- Ostakúla
- EPLARETTUR
- Sniglar
- kókoskúlur
- Eggja djús ömmu Rip
- Ítalskur kjötréttur
- Linsubollur með ávaxtakarrýsósu

Prenta út
Bounty kúlur Smákökur og konfekt
Mjög gott
4 dl kókomjöl
2-3 dl flórsykur
2 msk mjúkt smjör
1 eggjahvíta
2 msk rjómi

súkkulaði til að hjúpa með


Aðferð.
Blandið þurrefnunum saman.
Bætið smjöri, eggjahvítu og rjóma saman við.
Hnoðið degið.
Mótið í litlar kúlur setjið á plötu frystið.
Bræðið súkkulaðir og hjúpið
kúlurnar til hálfs.

Sendandi: Hulda Vatnsdal 06/11/2009Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi