UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Hawaiian Smákökur Smákökur og konfekt
uppáhald hjá öllum!!
280g smjör
2 dl sykur
5 1/2 dl hveiti
2 egg
3 dl púðursykur
400 g brytjað súkkulaði
2 tsk hjartarsalt
3 tsk vanilludropar
1/4 Ananas

1. Stilltu ofninn á 200 gráður.
Hrærðu smjörinu saman(betra að bræða smjörið, sykrinum og púðursykrinum samam, þangað til þetta er orðið að einhverskonar mauki.
2. Brjótið eggin og hrærið deigið mjög lítið, setjið svo vanilludropana í.
3. Setjið hveiti, salt og hjartasalt. Setjið allt hveitið í einu í skálina og hrærið.
5. Búið til stórar bollur og setjið á bökunarpappír.
6. Setjið inn í ofn þangað til kökurnar eru orðnar ljósbrúnar. Raðið svo á grind.
Verið yður að góðu !!

Sendandi: Jóna Andrea Adolfsdóttir <jonaa@simnet.is> 29/07/2009



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi