UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Rabbabarakaka Óskilgreindar uppskriftir
Ljúfeng kaka með rabbabarabitum
Kaka

Rabbabari 4-6 stilkar

3-4 egg

Annað hvort 175g brætt smjörliki eða 1,5 dl ólívuolía

ca. 150 g hveiti

Krem:

Flórsikur

Koníak

Þeytið egg og sykur saman

Bræðið smjörið ef ekki er notuð ólífuolía

Bætið hveiti og smjöri/olíu rólega saman við eggjaþeytuna

smyrjið eldfast form og hellið kökudeiginu í það

Skerið rabbabara þannig að bitarnir standi vel uppúr deiginu þegar þeim er stungið til botns.

Bakið við 175-180 °C í 35-40 min

krem: Flórsikur og koniak.

hellið kremi yfir kökuna meðan hún er heit

Berist fram í eldfasta mótinu sem hún er bökuð í.

Sendandi: Kári Gunnarsson <kag1@hi.is> 04/07/2009



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi