UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Nýjar leiðir og það strax!!! Kjötréttir
Bjó til þennan frábæra kjúllarétt á 15 mín í hungurstuði úr því sem til var.
Kjúklingabringa (1 bringa á hverja manneskju)
Púrrulaukur
papríka (gul, rauð og græn)
Soyasósa
Rjómi
Krydd (C'n all, kod og grill, annað kjúklingakrydd.

Bringurnar skornar í bita og steiktar á pönnu. púrrulaukur og papríkurnar skornar smátt og sett á pönnuna. kryddað létt og smávegis af soya sósu skvett yfir. Létt steikt við lágann hita og rjóma bætt útí í lokinn og látinn hitna en ekki sjóða.

Borið fram með fersku salati, hrísgrjónum og eða hvítlauksbrauði.

Njótið vel :)

Sendandi: Birgitta Elín Helgadóttir <birgittaelin@gmail.com> 27/02/2009Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi