UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Ritzkex/hakkbollur í Chilli sósu! Óskilgreindar uppskriftir
Geðveikt gott og einfalt
500 gr hakk
1 pakki Ritzkex
salt/pipar

Chilli sósa
Rifsberjasulta

Mulið ritzkexið blandað saman við hakkið, örlítið salt/pipar.
Búnar til litlar partýbollur, léttsteikt á pönnu og sett í heitann ofninn.
Chilli sósan og rifsberjahlaup/sulta hituð saman í potti.-smakkað til með magn af hvoru tveggja.

Ýmist er sultan sett yfir bollurnar í ofninum og þannig bornar fram, eða sultan höfð sem meðlæti með bollunum. Borið fram með grjónum og góðu fersku sallati.... bon apetit :)

Sendandi: K.Jónsdóttir <krjon30@hotmail.com> 31/01/2009Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi