UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Satay kjúklinga salat Kjötréttir
Satay kjúklinga salat
Kjúklingabringur
Thai Choice satay sósa
Dorritos osta snakk
Fetaostur í olíu

Iceberg
Spínat
Klettasalat
Gúrka
Litlir tómatar
Rauðlaukur
Paprika
Avakadó
Jarðaber

Skerið kjúklinginn í bita og steikið á pönnu, þegar hann er tilbúinn hellið þá satay sósunni yfir kjötið og látið standa. Best er að leyfa þessu að verða kalt. (ca. ein dós satay á móti 4 beinlausum bringum)

Skerið grænmetið niður í skál.

Setjið kjúklinginn yfir salatið og blandið saman. Rétt áður en borðað er mulið Dorritos snakkið (ca.hálfur poki) og blandað við ásamt Fetaostinum án olíunar.

Njótið vel :)
Linda

Sendandi: Linda Einarsdóttir 22/01/2009Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi