UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Ostasalat Óskilgreindar uppskriftir
Ostasalat
1 lítil dós majones
1 dós sýrður rjómi
ca 2 msk sætt sinnep
1 púrrulaukur
1 mexíkóostur
blá steinlaus vínber

Hrærið saman majonesi, sýrðum rjóma og sinnepi. Bætið síðan útí smátt skornum púrrulauk og mexíkóosti. Að lokum er vínberjum hrært saman við sem er búið að skera til helminga eða smærra. Njótið.
Sendandi: Hanna Rúna <hanna@fjarvakur.is> 18/12/2008Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi