UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Góð - ommeletta Kjötréttir
Gott,ódýrt og fljótlegt
3 egg
skinka
sveppir
græn paprika
smjörlíki til steikingar.

Þeytið eggin í skál með gaffli,skerið skinkuna í bita,
1/4 dós sveppir (eftir smekk)
skerið græna papriku í bita ,
Bræðið smjörlíki ,setjið þeyttu eggin á pönnuna ,
bætið skinku,papriku og sveppum út í,
steikið á báðum hliðum.
Það má nota eitt og annað í ommelettu t.d.
bacon,rauða eða gula papriku,afganga frá deginum
áður ,prufið ykkur áfram .
P.S.áður en langt um líður verður hér aragrúi af ommelettu
uppskriftum.

Sendandi: Jonina H Prelip <Isbjorn59@aol.com> 08/12/1997Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi