UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Himnesk Jóla eplabaka. stór uppskrift Brauð og kökur
Himnesk með kaffinu eða sem eftirréttur.

3/4 bolli hveiti.
1bolli púðursykur.
100 gr smjör,íslenskt.
1 msk kanill.
1 tsk engifer.

8 stk Jonagold epli

1 apelsina
1/2 sítróna.

1bolli hveiti.
1bolli púðursykur.
150 gr smjör.
1/2 tsk salt.
1 tsk vanillusykur.
200 gr möndlur gróft
saxaðar
börkur af 1 apelsínu

allt látið í stóra skálog unnið
vel saman

eplin skræld og skorin bita. öllu blandað saman og látið stórt eldfast mót vel smurt.

safi úr 1 apelsínu og úr 1/2 sítrónu hellt yfir eplin í mótinu.

hveiti,sykri,möndlum, smjöri,berki,og vanillusykri er unnið gróft saman ,stráð yfir eplin.
Bakað við 170°(150°-160°með blæstri.)í 45-55-mínutur.

Borin fram með þeyttum fjóma eða ís,ásamt volgri karamellusósu.má sleppa.
Sendandi: Jóhanna M Finnbogadótttir. Vestmannaeyjum. <hanna@visir.is> 29/11/2008Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi