UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Æðislegt paté Óskilgreindar uppskriftir
Æðislegt paté
2x dönsk lifrakæfa frá Gouda
beikon (eftir smekk)
sveppir (eftir smekk)
rjómi
rauðvín (má sleppa)
sítrónupipar

Smyrjið eldfast mót og smyrjið lifrakæfunni á botninn. Steikt beikon sett þar ofan á, þá steiktir sveppir ( æðislegt að hafa mikið ) örlítilli slettu af rauðvíni slett yfir (ef til er afgangur), þá er þetta kryddað með sítrónupipar og slettu 1-2 dl af rjóma sett yfir allt saman. Hitað í ofni í 10-15 mín á meðalhita.

Borið fram með ristuðu brauði eða heitu smábrauði og rifsberjahlaupi.
Þetta er alveg meiriháttar gott!!!!!!!

Sendandi: Elín Gé <eg@sif.is> 02/12/1997Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi