UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Klessukaka Brauð og kökur
systir frönsku súkkulaðikökunar


100 gr smjör
2,5 dl sykur
2 egg
1,5 dl hveiti
3 msk kakó
1 tsk vanillusykur


Hitið ofninn í 175°C. Smjörið brætt í potti og síðan hrært vel með eggjum og sykri. Hinum efnunum svo bætt út í og hrært vel. Sett í smurt form (t.d. hringlaga 24 cm) og bakað í 20 mín í miðjum ofni. Kakan verður svolítið hörð ofan á og klesst og mjúk innan í. Algjört sælgæti. Látið kólna og svo bara stráð flórsykri yfir. Við skreyttum líka með skrautsykri, svaka flott. Hægt að borða eins og hún er eða með rjóma eða ís.

Sendandi: Nafnlaus 30/10/2008Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi