UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Besta Ostasalatið! Ábætisréttir
Alveg hrikalega ómótstæðilegt!
1. Camenbertost.
1. Paprikuost.
1. Piparost.
Hálf til ein paprika.
Vínber, magn eftir smekk.
Hálf Majónes dolla.
Heilan sýrðan rjóma dollu.

Ostarnir brytjaðir/skornir niður í litla búta
Paprika skorin í búta
Vínber skorin til helminga

Hrært saman majónesi og sýrða rjómanum.
Ostunum,paprikuni og vinberjunum sett úti og blandað vel saman.
Látið í ísskáp í svona korter.

Þetta borið svo fram með Ritzkexi eða öðru kexi..

Klikkar enganveginn!
Njótið...:)

Sendandi: Nafnlaus 22/10/2008Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi