UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Súkkulaðibitakökur Hönnu. Smákökur og konfekt
Góðar jólasmákökur.
7.5 dl hveiti.
7,5 dl heilhveiti.
9 tsk lyftiduft.
400 gr smjör.
4 dl olía.
7,5dl púðursykur.
7,5dl sykur.
6 stk egg.
5 tsk vanillusykur eða dropa.
3 dl gróft haframjöl.
500gr suðusúkkulaði,smátt brytjað.
500gr rjómasúkkulaði,smátt brytjað.


Stillið ofninn á 180¨°c
Blandið þurrefnum saman.
Þeytið saman olíu,smjöri,púðursykri og sykri, látið egg í smátt og smátt, svo vanillu.
Blandið síðan þurrefnum varlega saman við með sleikju,síðan allt súkkulaðið,klæðið plötur með bökunnar pappír, látið deigið með tsk skeið á plötuna, hafið gott bil á milli.
Bakaðí 15-16 mínútur.
Sendandi: Jóhanna M Finnbogadótttir. Vestmannaeyjum. <hanna@visir.is> 15/09/2008Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi