UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Pizza brauðið hans Sigga Brauð og kökur
Gott fyrir þá sem kunna ekki að búa til pizzu botn en langa í pizzu. Frábært sem snarl, morgun, hádegis, kvöldmatur eða bara í kaffitímanum.
Brauðsneiðar (2 til 3 á mann).
Ostur.
Tómatsósa.
Pizzakrydd o.fl. pipar, oregon.......
SS Pepperoni o.fl. t.d. ananas, sveppir, laukur...

1 - Kveikið á ofninum og stillið á 200 gráður á celsíus.
2 - Hrærið kryddinu og tómatsósunni saman og smyrjið á brauðið þunnt lag.
3 - Setjið pepperoni og annað álegg á brauðið.
4 - Og að lokum 2-3 sneiðar af osti yfir.
5 - Setjið svo brauðið inn í ofn þar til osturinn er bráðnaður.
Berið fram með coca-cola í litlum glerflöskum og borðist heitt.

Sendandi: Sigurður Jónas Eggertsson <sje@ejs.is> 08/05/1995Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi