UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Bláberjakaka Brauð og kökur
Fljótleg og góð í sumarbústaðinn
2 bollar hveiti
1 bolli sykur
3 tsk.lyftiduft
1/2 tsk. salt
1/3 bolli lint smjör
250 ml mjólk
1 egg
2 bollar fersk eða frosin bláber

Kremið ofaná.
1 bolli flórsykur
1 tsk. rifin sítrónubörkur
1-2 msksítrónusafi

Hræra öllum hráefnum að undanskildum berjunum saman í hrærivél ekki hræra lengi.
setja helming af deginu í smurt eldfast fat eða bökunarform, um 23cm í þvermál strá helmingnum af berjunum yfir, setja restina af deginu yfir og loks afgangin af berjum. bakað við 18°C í um 35-45 mínútur. Smyrja kreminu yfir á meðan kakan er volg. Gott að bera fram með þeyttum rjóma eða ís.Namm,namm.

Sendandi: Labba tengdó <labba @ hotmail.com> 18/08/2008Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi