UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Fljótlegur morgunverður Brauð og kökur
Mjög fljótlegur morgunverður fyrir fólk sem hefur ekkert allt of mikinn tíma á morgnana
1/2 Pizza frá kvöldinu áður (má vera köld)
eða
Lítið bitinn hamborgari (má vera útúr öðrum ef þið hafið lyst)

kókglas, helst með gosi

Pizzunni eða borgaranum skellt í örbylgjuofn eða hituð upp í handarkrikanum meðan þið tannburstið ykkur
Kókinu hellt á milli yfir í pappaglas eða bara ljótt glas sem að tengdamamma ykkar gaf ykkur og þið þolduð hvort eð er alldrei

Borðist á leið út í strætóskýli í einum grænum (því maður má jú ekki borða í strætó, nema þið getið borðað án þess að bílstjórinn sjái til)
kókglasinu hent í ruslið (götur eru ekki ruslafötur

Sendandi: Ragnar "Magasár" Reynisson <raggi@control.auc.dk> 25/11/1997



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi