UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
frönsk súkkulaðukaka Brauð og kökur
æðislegt súkkulaði drullumall sem bráðnar í munni :) !
Kakan:

4 egg
2 dl sykur
200g suðusúkkulaði
200g smjör
1 dl hveiti


Kremið:

70g suðusúkkulaði
70g smjör
4 msk síróp

Þeyta egg og sykur saman þangað til verður hvítt og létt í sér (sem lengst, því lengur þetta er þeytt, því betri verður kakan!)
bræða smjör og súkkulaði saman í litlum potti, þangað til er alveg bráðnað og vel blandað saman.
Hella súkkulaðinu ofaní eggjahræruna og blanda saman. Því næst er látið hveitið smát og smátt ofaní, hafa á lægsta styrk í hrærivélinni =)
hella svo gumsinu í smurt eldfast mót og bakað við 175 gráður í u.þ.b 40 mín.
síðan látin kólna.

smjör og súkkulaði er brætt saman í litlum potti (sniðugt að nota sama pottinn og þegar gert er kökuna, fljótlegt og þægilegt). Síðan er sírópinu hellt saman við og blandað vel.

hella kreminu yfir kökuna (kælda helst) og smurt á með sleikju.

Síðan er bara að borða hana alla upp til agna með annaðhvort ís eða rjóma ! :D
grrrrr ég ligg slefandi hérna sko,

Sendandi: sætur súkkulaðidrengur <blabla@visir.is> 30/06/2008Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi