|
|
|
|
Appelsínuskál
|
Óskilgreindar uppskriftir
|
Hollt, gott og frískandi.
|
|
1 appelsína
1/2 banani
1/2 epli
Nokkur jarðarber
Nokkur vínber
Súkkulaðispænir
|
Skerið appelsínuna til helminga og takið allt úr berkinum. Skerið niður hina ávextina og setjið í aððelsínuskálina. Stráið súkkulaðispænunum yfir. Gott er að borða þetta með ís eða rjóma en það er ekki nauðsynlegt.
|
|
Sendandi: Margrét <magga_johanns@hotmail.com>
|
10/06/2008
|
Prenta út
|
|
|