UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
hryllingsdrykkur Drykkir
gott í hryllinginn, t.d. afmæli. svo einfallt
1-2 L appelsínusafi
5-8 dropar af bláum matarlit. (verður að vera blár)
lítill poki af hlaupi
1 pakki af jello
1 einnota hanski.

Þú færð þér hanska og hrærir jello með vatni og hellir í hanskann og bindir fyrir svo fristirðu hann. svo nærð þú þér í stóra skál eða könnu. svo hellirðu appelsínusafanum í skálina/könnuna. Svo seturðu bláa matarlitinn útí og hrærir í. síðan seturðu hlaupið útí og þegar fyrsti gesturinn kemur er gott að setja höndina útí.

(gott er að gera höndina daginn áður því hún þarf að frjósa.)

Sendandi: Þórdís mjöll Böðvarsdóttir 12 ára <ddiissaa@gmail.com> 15/05/2008Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi